Velkomnir krakkar

Velkomnir krakkar í veröldina okkar
Við skulum leika okkur, við skulum
klappa xx
Öpunum klappa og klippa í pappa
Klifra í köðlum og klukka xx
Bíbb segir bílalestin, blásandi fílalestin
Leikbrúður, ljón og lyftingamenn
Létt skoppa lömbin smáu, langt upp í
turni háum
Gíraffar gægjast út um gluggana enn.
Velkomnir krakkar í veröldina okkar
Við skulum leika okkur, við skulum
klappa xx
Öpunum klappa og klippa í pappa
Klifra í köðlum og klukka xx